Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþykki lotulykils
ENSKA
session key agreement
DANSKA
session nøgleoverensstemmelse
SÆNSKA
överenskommelse om sessionsnyckel
FRANSKA
concordance des clés de session
ÞÝSKA
Sitzungsschlüsselvereinbarung
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Skipunin INTERNAL AUTHENTICATE notar einkalykil kortsins (valinn óbeint) til að skrifa undir sannvottunargögnin, þ.m.t. K1 (fyrsta hluta fyrir samþykki lotulykilsins) og RND1 og notar dreifilykilinn sem þá er valinn (með síðustu MSE-skipun) til að dulkóða undirskriftina og móta sannvottunartókann (nánari upplýsingar í 11. viðbæti).

[en] The INTERNAL AUTHENTICATE command uses the card Private Key (implicitly selected) to sign authentication data including K1 (first element for session key agreement) and RND1, and uses the Public Key currently selected (through the last MSE command) to encrypt the signature and form the authentication token (more details in Appendix 11).

Skilgreining
[en] Skilgr. á ,AES'' = a cypher (i.e. scheme for encoding messages to prevent them from being read by unauthorised persons) adopted as an encryption standard by the US government and now used extensively worldwide (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/799 frá 18. mars 2016 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 165/2014 þar sem mælt er fyrir um kröfur um smíði, prófun, uppsetningu, virkni og viðgerðir ökurita og íhluta þeirra

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/799 of 18 March 2016 implementing Regulation (EU) No 165/2014 of the European Parliament and of the Council laying down the requirements for the construction, testing, installation, operation and repair of tachographs and their components

Skjal nr.
32016R0799
Aðalorð
samþykki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira